SKÁLDSAGA Á ensku

The Age of Innocence

Edith Wharton (1862-1937) hlaut Pulitzer-verðlaunin fyrir skáldsöguna The Age of Innocence árið 1921, fyrst kvenna.

Sögusviðið er New York á seinni hluta 19. aldar. Hér segir frá lögfræðingnum Newland Archer sem er í þann mund að kvænast hinni fögru May Welland. Þegar til sögunnar kemur greifynjan Ellen Olenska, nýlega fráskilin, fer Archer að endurskoða ákvörðun sína.


HÖFUNDUR:
Edith Wharton
ÚTGEFIÐ:
2017
BLAÐSÍÐUR:
bls. 336

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :